Thursday
Feb122015
Ferð til fjár

Kjarninn og Stofnun um fjármálalæsi hafa tekið höndum saman og fjalla ítarlega um heimilisfjármál í tengslum við sjónvarpsþættina Ferð til fjár, sem sýndir eru á RÚV. Markmiðið: Að stuðla að betra fjármálalæsi hjá landsmönnum!